Perlur

Þáttur 22 af 60

Tónlist og talmál úr safni útvarpsins. Í þættinum eru notuð brot úr frásögn Benedikts Sigurðssonar á Grímstöðum á Hólsfjöllum, af lestarferð með ferjubát yfir Hólssand á hvítasunnu árið 1930. Magnús Gestsson les.

(Áður á dagskrá 1998)

Frumflutt

2. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Perlur

Perlur

Þættir

,