Endurflutt að hluta til efni sem Stefán Jónsson og Jón Sigbjörnsson hljóðrituðu í ferð sinni á Ströndum árið 1962.
Leikin er harmoníkutónlist, stiginn hringdans í þjóðdansastíl þar sem Strandamenn syngja um leið og dansinn er stiginn, auk þess sem rætt er við heimamenn.
Viðmælendur eru:
Gísli Guðleifsson, harmoníkuleikari, Guðjón í Kjörvogi, Guðjón Guðmundsson, hreppstjóri á Eyri við Ingólfsfjörð, Guðrún Jónsdóttir á Eyri. Ennig er rætt við Björn Stefánsson frá Stöðvarfirði,