Helgarútgáfan

Hvað stóð upp úr hjá Stebba Jak, Júlíu Margréti og Halldóri Smára?

Helgarútgáfan mætti í hátíðarskapi þennan laugardag á milli hátíða. Rétt eins og áður var skrunað yfir helstu skemmtanir helgarinnar og rétta tónlistin fékk óma en síðan var slegið á þráðinn til góðs fólks í fríi og það truflað frá því eiga náðuga stund.

Við fengum nokkra viðmælendur til þess segja okkur frá hátíðarhaldi á þeirra heimilum og einnig hvað hafi staðið upp úr þeirra mati á þessu ári sem er líða. Við heyrðum í Stefáni Jakobssyni sem staddur var heima hjá sér í Mývatnssveit. Hann var nýbúinn slá blettinn og við það undirbúa áramótaveislu með vinum.

Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur dvaldi nær yfir alla aðventuna í París í Frakklandi, þar sem hún lagðist í bókaskrif en hún átti mögulega eina af bókum ársins, Dúkkuverksmiðjuna, sem hún ætlar greinilega fylgja skjótt eftir.

Loks var það Halldór Smárason tónskáld og skemmtikraftur sem átti góðar stundir með sinni fjölskyldu í Hveragerði eftir hafa dvalið alla aðventuna á sviði Bæjarbíós þar sem hann skemmti við hlið vinar síns, Sóla Hólm.

Og svo var það rífandi góð tónlistin:

Frá kl. 12:40

HJÁLMAR og MR. SILLA - Er hann birtist

UNNSTEINN - Er þetta ást?

DIANA ROSS - Upside Down

FRIÐRIK DÓR - Hugmyndir

THE CHARLATANS - Can't get out of bed

PÁLL ÓSKAR, BENNI HEMM HEMM - Undir álögum

STEBBI JAK - Djöflar

STEBBI JAK - Frelsið mitt

NÝDÖNSK - Alelda

TIFFANY - I think we're alone now

KK - Á æðruleysinu

Frá kl. 14:00

Ólöf Arnalds, Önnu Jónu Son, KK - Öll þin tár

ROYEL OTIS - Who's your boyfriend

PRIMAL SCREAM - Jailbird

HARALDUR ARI, GDRN - Viltu bíða mín?

FOSTER THE PEOPLE - Pumped up kicks

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Síðasti móhítóinn

CHAPPELL ROAN - Hot To Go!

GORILLAZ - 19-2000

VIOLENT FEMMES - Blister in the sun

Frá kl. 15:00

KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI - Opnaðu augun þín

PÉTUR BEN - Pink cream

MANNAKORN - Gleði og friðarjól

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Þú fullkomnar mig

LÁRA - Þekki ekki

DAVID BYRNE, HAYLEY WILLIAMS - What Is The Reason For It

MOLOKO - Sing it back

GUS GUS - David

Frumflutt

27. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi, gestir mæta með margs konar meðmæli og taktviss topptónlist fær hljóma.

Þættir

,