Helgarútgáfan var á sínum stað á Rás 2 þennan laugardaginn. Þar fylgdist Kristján Freyr með öllu því sem var á sveimi um allt land í mannlífi og menningu og spilaði taktvissa tóna upp á sitt einsdæmi. Almarr Ormarsson knattspyrnu- og íþróttafréttamaður leið við í heimsókn og sagði okkur frá Bestu deild karla sem er nú farin af stað. Ágústa Ragnarsdóttir formaður Lúðrasveitar Þorlákshafnar var á línunni frá Þorlákshöfn og sagði hlustendum frá mjög skemmtilegum tónleikum Lúðrasveitarinnar í Þorlákshöfn þar sem fólk gat komið og sungið með. Loks litur þeir Pétur Jóhann og Sveppi við í hljóðver á leið í Háskólabíó en þar fór fram 5 ára afmæli hlaðvarps þeirra er kallast Beint í bílinn.
Þátturinn var að venju stútfullur af stórfínni tónlist:
Frá kl. 12:45
BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Með vottorð í leikfimi.
LILY ALLEN - Ldn.
LIONEL RICHIE - Dancing On The Ceiling.
KUSK - Sommar.
STEREOPHONICS - Have A Nice Day.
Young, Lola - Conceited.
PETER GABRIEL - Big Time.
MUNGO JERRY - In the summertime.
Chappell Roan - Good Luck, Babe!.
Ngonda, Jalen - Just as Long as We?re Together.
Timberlake, Justin - Selfish.
Sharon Jones & The Dapkings - How Long Do I Have To Wait For You.
PRINCE - Raspberry Beret.
MÅNESKIN - SUPERMODEL.
Frá kl. 14:00
Skriðjöklar - Bíllinn minn og ég.
YELLO - The Race.
Calvin Harris - Feels (ft. Pharrell, Katy Perry & Big Sean).
R.E.M. - What's the Frequency, Kenneth.
Una Torfadóttir, Leikhópur úr sýningunni Stormur - Málum miðbæinn rauðan.
SYKURMOLARNIR - Regína (á íslensku).
Sloan - Underwhelmed (LP version).
Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).
COLDPLAY - Speed Of Sound.
Frá kl. 15:00
Mammaðín - Frekjukast.
Ágúst Þór Brynjarsson - Eins og þú.
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar - Hærra (bergmál fyrralífs-mæðra).
EDDY GRANT - I Don't Wanna Dance (80).
ABBA - Super Trouper.
CORNERSHOP - Brimful Of Asha [Norman Cook Remix].
WANNADIES - You.And.Me.Song.
ROLLING STONES - She's a Rainbow.
SYKUR - Svefneyjar.
KEANE - Everybody?s Changing.
QUEENS OF THE STONE AGE - Make It With Chu.