Helgarútgáfan

Bless bless Blesi, víkingar, humar og Melrakkinn

Það var troðfullur þáttur í dag. Við hringdum í Róslín á Humarhátíðinni á Höfn, Berglindi á hljóðlistarhátíðinni Melrakkinn á Raufarhöfn og Erlu á 20 ára afmælishátíð Víkinga á Vestfjörðum. Það var líka gestagangur í stúdíóinu en handritshöfundurinn Birkir Blær Ingólfsson sagði frá nýju sjónvarpsþáttaseríunni Bless bless Blesi. Agnes Hlynsdóttir og Snorri Ástráðsson voru vinna verðlaunin 20 undir 30 sem eru veitt þeim sem þykja skara fram úr í tónlist á Norðurlöndunum.

Tónlist

Júlí Heiðar Halldórsson, Ragga Holm, Ragnhildur Jónasdóttir - Líður vel.

REX ORANGE COUNTY - Keep It Up.

Boone, Benson - Sorry I'm Here For Someone Else.

Boone, Benson - Beautiful Things.

Helgi Björns - Ég fer á Land Rover frá Mývatni á Kópasker.

Green Day - Time of Your Life (Good Riddance).

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.

JÓNFRÍ - Andalúsía.

ELÍN HALL - Komdu til baka.

Bubbi Morthens - Brotin Loforð.

Teddy Swims - The Door.

HJÁLMAR OG MUGISON - Ljósvíkingur.

Snorri Helgason - Aron.

Birnir, GDRN - Sýna mér (ft. GDRN).

LAUFEY - From The Start.

THE MONKEES - I'm A Believer.

Dópamín - Barbara.

Stockwell, Bebe - Minor Inconveniences.

GLOWIE & STONY - No More.

Unnsteinn Manuel - Lúser.

Júlí Heiðar, Dísa - Ástardúett.

Royel Otis - Moody.

SPIN DOCTORS - Two Princes.

Daniil, Izleifur - Andvaka.

JOHNNY CASH - Hurt.

Gildran - Staðfastur stúdent.

McKenzie, Scott - San Francisco (be sure to wear flowers in your hair).

HERBERT GUÐMUNDSSON - Can't walk away.

Perez, Gigi - Sailor Song.

Stuðlabandið - Við eldana.

KK - Á æðruleysinu.

Del Rey, Lana - Doin' Time (Clean).

TONES AND I - Dance Monkey.

Karítas - One.

Scaggs, Boz - Lido Shuffle.

ELTON JOHN - Goodbye Yellow Brick Road (Live).

John, Elton - Goodbye yellow brick road.

Frumflutt

28. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Steiney setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,