Helgarútgáfan

Leiftrandi góð laugardagsstemning og Emmsjé Gauti á línunni.

Helgarútgáfan tók við af hádegisfréttum eins og venja er og farið var yfir allt það helsta sem var á seyði í menningu og málefnum líðandi stundar þessa helgina. Emmsjé Gauti var á faraldsfæti og kom víða við í viðburðum helgarinnar og var hann á línunni í þættinum. Lagalistinn innihélt heilmikið laugardagsstað eins og glöggt sjá hér fyrir neðan:

Frá kl. 12:45

FRIÐRIK DÓR - Hvílíkur dagur.

KULA SHAKER - Hush.

STUÐMENN - Vorið.

RAZORLIGHT - In The Morning.

BJARTAR SVEIFLUR - Þú Fullkomnar Mig.

Isadóra Bjarkardóttir Barney - Stærra.

JÚNÍUS MEYVANT - Hailslide.

THE SMASHING PUMPKINS - Tonight, Tonight.

Gilbert O´Sullivan - Get Down.

Bríet - Sólblóm.

Slowblow - 7-up days.

GENESIS - Invisible Touch.

FRÍÐA DÍS - Baristublús.

Eminem - Houdini.

10CC - Good morning judge.

THE WHITE STRIPES - My doorbell.

Possibillies - Móðurást.

Frá kl. 14:00:

Una Torfadóttir, Leikhópur úr sýningunni Stormur - Málum miðbæinn rauðan.

SCISSOR SISTERS - I Don't Feel Like Dancin'.

THE SOURCE ft. CANDY STATON - You Got The Love (New Voyager Radio Edit).

FASTBALL - The Way.

THE DOORS - Love Her Madly.

LAY LOW - Brostinn strengur.

Demis Roussos - My friend the wind.

EMMSJÉ GAUTI - Malbik.

SMITHS - The Boy With The Thorn In His Side.

Yeah Yeah Yeahs - Cheated hearts.

Frá kl. 15:00

Baggalútur - Grenjað á gresjunni.

DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.

MÖ, DJ SNAKE & MAJOR LAZER - Lean On.

SYKUR - Reykjavík.

BLACK EYED PEAS - Let's Get Started.

Atomic Swing - Smile.

Stone Temple Pilots - Interstate love song.

Emilíana Torrini, Fjallkonan - Bömpaðu baby bömpaðu.

PRINCE - Kiss.

Elín Ey - Ljósið.

ABBA - Dancing Queen .

FUN LOVIN' CRIMINALS - Scooby Snacks.

COLDPLAY - Viva La Vida.

Frumflutt

15. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,