Steiney kíkti á fyrsta kvöld Innipúkans. Hún spjallaði við sanngjarnan öryggisvörð, ungt fólk sem var að flýja rigninguna og Birni nýkominn af sviði.
Sigga Beinteins og Babies flokkurinn leiða saman hesta sína á Innipúkanum í annað sinn og ætla að keyra upp stuðið í kvöld. Sigga og Ingimar ræddu meðal annars vinsældir Í larí lei.
Ívar Pétur Kjartansson er viðburðastjóri á nýja tónleikastaðnum Austurbæjarbíó og einn af skipuleggjendum Innipúkans. Það hræðir hann smá hvað þetta gengur allt vel.
Nískupúkinn, fata og listamarkaður, er órjúfanlegur partur af Innipúkahátíðinni. Egill, Ýr og Katerina voru öll sem sitthvorn básinn og þar kenndi ýmissa grasa.
Tónlist
Úlfur Úlfur - Sumarið.
HIPSUMHAPS - Lsmlí (Lífið sem mig langar í).
Birnir og GDRN - Sýna mér.
Kaleo- Rock n' Roller.
Elton John - Goodbye Yellow Brick Road.
Moloko - Sing it back.
Birnir - LXS.
Royel Otis - Moody.
Steinunn Jónsdóttir - Á köldum kvöldum.
Benny Blanco og Selena Gomez- Talk.
Stjórnin - Ég lifi í voninni.
Sigga Beinteins - Í larí ei.
Fleetwood Mac - Everywhere.
BSÍ - Ekki á leið.
Madison Beer - Home To Another One.
Friðrik Dór og Moses Hightower - Bekkjarmót og jarðarfarir.
Þórunn Antonía - Too late.
Tommy Cash - Espresso Macchiato (ESC Eistland).
The Verve - Sonnet.
EGÓ - Eyjan græna (Þjóðhátíðarlagið 2009).
Macy Gray - I Try.
Coldplay- Every Teardrop Is A Waterfall.
Stuðmenn- Úti í Eyjum.
Björk Guðmundsdóttir - Big Time Sensuality.