Helgarútgáfan

Meðmælasúpa Sváfnis og Margrétar, Naglbítar á ferðalagi og afmælisbarn í Eldborgarsal.

Í Helgarútgáfunni tökum við púlsinn saman á þjóðinni og heyrum af því helsta sem um er vera í menningunni og mannlífinu. Meðmælasúpar var á sínum stað þar sem þau Margrét Arnardóttir harmonikkusnillingur og Sváfnir Sigurðarson starfsmaður þjóðleikhússins deildi með hlustendum ýmsum góðum ráðum inn í helgina.

Kristján heyrði svo í fólki á flandri, hringdi í Velhelm Anton Jónsson forsprakka 200.000 naglbíta sem skemmtu á Eyrarrokki á Akureyri þessa helgina, sló einnig á þráðinn til Friðriks Ómars sem var í óða önn undirbúa afmælistónleika Vilhjálms Vilhjálmssonar í Hörpu en Friðrik fagnaði sömuleiðis afmæli sínu þennan dag.

Loks tóku hlustendur þátt í lagavali dagsins, bæði með skilaboðum og símtölum í þáttinn ... og úr varð þessi fíni lagalisti:

Frá kl. 12:45:

VALDÍS, JÓIPÉ - Þagnir hljóma vel

EURYTHMICS - There Must Be an Angel

LÁRA RÚNARS - In Between

SUEDE - Trash

MUGISON - Haustdans

ROYEL OTIS - Moody

THE LA'S - There She Goes

RAVYN LENAE - Love Me Not

SVÁFNIR SIG - Flóð og fjara

JELENA CIRIC - Lines

THE RACONTEURS - Steady as she goes

BLONDIE - Call Me

Frá kl. 14:00:

PÁLL ÓSKAR, BENNI HEMM HEMM - Eitt af blómunum

CHICAGO - Saturday In The Park

HERMAN'S HERMITS - No Milk Today

200.000 NAGLBÍTAR - Brjótum það sem brotnar

ROD STEWART - Maggie May

NÝDÖNSK - Neptúnus

ADELE - Rolling In The Deep

STEVIE WONDER - Signed, Sealed, Delivered

DÓRA OG DÖÐLURNAR - Gatnamót

JUSTIN BIEBER - Daisies

EMMSJÉ GAUTI, DANIIL, SAINT PETE - En ekki hvað?

Frá kl. 15:00:

BIRTA DÍS GUNNARSDÓTTIR - Fljúgðu burt

JÓIPÉ, KRÓLI, USSEL - 7 símtöl

FRIÐRIK ÓMAR - Hún hring minn ber

SPILVERL ÞJÓÐANNA - Ferðabar

ST. PAUL & THE BROKEN BONES - Sushi and Coca-Cola

SPACESTATION - Í draumalandinu

SIGRID - Don't kill My Vibe

STUÐMENN - Vor fyrir vestan

DAS KAPITAL - Blindsker

MADNESS - Wings Of A Dove

BILL MEDLEY, JENNIFER WARNES - (I've Had) The Time Of My Life

Frumflutt

4. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi, gestir mæta með margs konar meðmæli og taktviss topptónlist fær hljóma.

Þættir

,