Helgarútgáfan

Eyrarrokk, afmælisbörn og eftirlætistónlistin þín!

Það var Helgarútgáfan sem heilsaði ykkur strax eftir hádegisfréttir á þessum blíðviðrislaugardegi, 3. maí. venju valdi Kristján Freyr topptóna í takt við tíðarandann, skrunaði yfir allt það helsta sem var á seyði þessa helgina. Rögnvaldur gáfaði leit við í heimsókn og sagði okkur frá Eyrarrokki og loks heyrðum við af tveimur undraverðum afmælisbörnum dagsins.

Frumflutt

3. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,