Góðir gestir þáttarins mættu þessa stundina klyfjuð hvers konar meðmælum, það var hið listræna sómapar Edda Björg Eyjólfsdóttir, sem ein af okkar frábæru og reynslumiklu leikkonum og hins vegar svo Stefán Már Magnússon tónlistarmaður, einn af færustu gítarleikurum landsins. Þau hjónin gáfu heldur betur af sér í góðu spjalli rétt fyrir jólin.
Í seinni hluta þáttar var opnað fyrir símalínur - sem svo rauðglóuðu en hlustendur tóku virkan þátt í að velja Manneskju ársins á Rás 2. Manneskja ársins er venju samkvæmt valin í lok árs. Fyrr í desember gafst fólki færi á að senda inn tillögur og tilkynnt verður um hver hlýtur titilinn manneskja ársins 2025 í þættinum Á síðustu stundu 31. desember.
Svo var það tónlistin sem klikkaði ekki þennan daginn:
Frá kl. 12:45:
BAGGALÚTUR - Kósíheit Par Exelans
GEIRFUGLARNIR - Oftast nær
OLIVIA DEAN - So Easy (To Fall In Love)
SVALA - Ég hlakka svo til
PRETENDERS - 2000 Miles
CURTIS MAYFIELD - Move on Up
Frá kl. 14:00:
HJÁLMAR - Borð fyrir tvo
JONI MITCHELL - River
LED ZEPPELIN - Misty Mountain Hop
LIFUN - Ein stök ást
ÞÚ OG ÉG - Aðfangadagskvöld
JÚNÍUS MEYVANT - Ástarsæla
BRUNALIÐIÐ - Lítið jólalag
STEFÁN HILMARSSON - Nú má snjóa
R.E.M. - Shiny Happy People
ELVAR - Miklu betri einn
Frá kl. 15:00:
LÓN OG RAKEL - Jólin eru að koma
FINE YOUNG CANNIBALS - Blue
ROYEL OTIS - Moody
GEIR ÓLAFSSON - Jólamavurinn
SIA - Santa's Coming For Us
VILBERG PÁLSSON, VIGDÍS HAFLIÐADÓTTIR - Þegar snjórinn fellur
STEFÁN HILMARSSON & JÓN JÓNSSON - Jólin (þau eru á hverju ári)
ESTHER TALIA, ÓLAFUR EGILL - Jóladans