• 00:38:40Berglind Häsler og Biggi Maus bjóða upp á meðmæli
  • 01:28:54Texas Jesús ræða upprisu sína
  • 01:56:45Póstkort frá Kalla Örvars

Helgarútgáfan

Húrrandi helgarmeðmæli Berglindar og Bigga, upprisa Texas Jesús og póstkort frá Kalla Örvars

Kristjan þræddi um allt það helsta sem var seyði þessa helgina en fékk aujinheldur góða gesti í heimsókn sem gáfu ýmis konar krassandi meðmæli um það sem gaman gera um þessa helgi. Meðmælin eru ýmist um hvað gaman horfa á, lesa, hlusta, borða eða bardúsa með börnunum eða vinunum! Þau Berglind Häsler eigandi verslunarinnar Havarí, tónlistarkona og viðburðahaldari og Birgir Örn Steinarsson sálfræðingur og tónlistarmaður sem oft er kallaður Biggi Maus litu við í helgarspjall og gáfu okkur fjölmörg góð meðmæli inn í helgina.

Síðar í þættinum fengum við forvitnast um hljómsveit sem mun eiga endurkomu á vígvöllinn eftir langa þögn - það er hin keflvísa hljómsveit Texas Jesús sem spilar í Reykjavík í næstu viku og kemur fram á Eyrarrokki á Akureyri í október. Við fengm stofnmeðlimi þessarar áhugaverðu hljómsveitar til okkar, þau Sigurð Óla Pálmason, Láru Lilliendahl og Sverri Ásmundsson í heimsókn.

Loks tókum við upp póstkort frá Kalla Örvars og í því leyndis septembersöngur hans sem blandaðist bara einstaklega vel innan um aðra flóru haustssöngva þáttarins.

Frá kl. 12:45:

PRINS PÓLO OG HIRÐIN - Ég er klár

HELGI BJÖRNSSON - Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa

STÁL OG SILKI - Haust í Reykjavík

ASHFORD & SIMPSON - Solid

RAVYN LANAE - Love Me Not

SONNY & CHER - I Got You Babe

PORTUGAL THE MAN - Silver Spoons

BORKO - Haustpeysan

SKAKKAMANAGE - None Smoker

BIGGI MAUS OG MEMMM - Bandalag dauðra dúfna

PÁLL ÓSKAR OG BENNI HEMM HEMM - Eitt af blómunum

Frá kl 14:00:

STUÐMENN - Staldraðu við

FRIÐRIK DÓR - Hugmyndir

ST.PAUL & THE BROKEN BONES - Sushi and Coca-Cola

BEYONCÉ - Bodyguard

TEXAS JESÚS - Dýrin í hálsakoti

TEXAS JESÚS - Lamb í grænu túni

STONE TEMPLE PILOTS - Plush

ROXY MUSIC - Love Is The Drug

QUEEN - You're My Best Friend

CORINNE BAILEY RAE - Put Your Records On

Frá kl. 15:00:

JÚLÍ HEIÐAR, RAGGA HOLM - Líður vel

PÍLA - Nobody

CROWDED HOUSE - Don't Dream It's Over

SOMBR - 12 to 12

SIA & SEAN PAUL - Cheap thrills

DRAUMFARIR - Ást við fyrstu seen (ft. Króli)

THE STROKES - Last Nite

OF MONSTERS AND MEN - Ordinary Creature

MATTHEW WILDER - Break My Stride

THE CLASH - Spanish Bombs

Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt

THE THE - Slow Emotion Replay

Frumflutt

27. sept. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi, gestir mæta með margs konar meðmæli og taktviss topptónlist fær hljóma.

Þættir

,