Helgarútgáfan á sínum stað að hádegisfréttum loknum. Tekinn var púls í mannlífi og menningu þjóðar þessa helgina, Meðmælasúpan var á sínum stað og tónlistin í forgrunni.
Í Meðmælasúpuna mættu að þessu sinni frábærir gestir með fulla vasa af meðmælum. Það voru þau Rakel Sigurðardóttir tónlistarkona og Guðmundur Einar kvikmyndagerðarmaður og uppistandari sem ræddu um myndlist, matarlyst, kvikmyndir og sjónvarpsþætti, hlaðvarp og haustlega tónlist.
Eftir góða þeysireið yfir viðburði helgarinnar heyrðum við í einum þátttakanda hátíðarinnar Heimaskaga á Akranesi, Sólveigu Þorbergsdóttur, sem opnaði heimili sitt fyrir gesti og tónlistarfólk.
Svo var það dúndrandi góð tónlist, nýtt og notalegt, notað og nýtilegt þar sem hlustendur höfðu góð áhrif á lagalista dagsins ... sem var eftirfarandi:
Frá kl. 12:40:
ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS - Ást við fyrstu sýn
MODEL - Ást við fyrstu sýn
KYLIE MINOGUE - Love At First Sight
RAKEL - Always
ÞÓRUNN ANTONÍA - So high
SNIGLABANDIÐ - Éttu úldinn hund
JOHN LENNON - Woman
DUSTY SPRINGFIELD - Just a little lovin?
LABI SIFFRE - Lovesong for Someone
PORTUGAL THE MAN - Silver Spoons
SALKA SÓL - Úr gulli gerð
Frá kl. 14:00:
BERNDSEN - Supertime
RAVYN LENAE - Love Me Not
STEELY DAN - Reelin' in the Years
PÁLL ÓSKAR, BENNI HEMM HEMM - Eitt af blómunum
HVÍTÁ - Low
THE CLASH - Should I Stay Or Should I Go
LOLA YOUNG - d£aler
CROWDED HOUSE - Don't Dream It's Over
CMAT - Running/Planning
THE CURE - Boys don't cry
RED HOT CHILI PEPPERS - Under The Bridge
Frá kl. 15:00:
BOTNLEÐJA - Þið eruð frábær
Á MÓTI SÓL - Fyrstu laufin
BOZ SCAGGZ - Lowdown
BLUR - End of a century
ELVAR - Miklu betri einn
PRIMAL SCREAM - Country Girl
SILK SONIC - Leave The Door Open
SIGGA ÓZK - Áfram stelpur (allar sigra)
BEE GEES - Jive Talkin'
JÚLÍA SCHEVING - Elskan
COLDPLAY - Hymn For The Weekend (feat. Beyonce)
KARL ÖRVARSSON, AILÍN - 1700 vindstig (Diskóútgáfa 2025)
TOTO - Hold The Line