Glaðbeittur og í góðum gír mætti Kristján Freyr aftur á vaktina í Helgarútgáfuna eftir sumarfrí. Tók við góðu búi frá Steineyju Skúladóttur eftir ljómandi góða vakt hennar yfir sumarmánuðina.
Helgarútgáfan var þó á flandri þennan laugardaginn og sent var út frá menningarmiðstöðinni Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Framkvæmdastjórinn þar og húsbóndi, Ingi Björn Guðnason sagði okkur frá mannlífinu og menningunni í húsinu sem er heimili leiklistar, myndlistar, tónlistar, hvers konar fróðleiks og ýmis fleira.
Við freistuðumst einnig til að fylgjast með fótboltanum en síðasta umferð Lengjudeildarinnar fór fram á meðan þættinum stóð. Slegið var á þráðinn til Þróttarans Gunnars Helgasonar sem stóð á öndinni í stúkunni í Laugardalnum, hvar Þróttur tók á móti Þór frá Akureyri.
Tónlistin var svona laugardags ...
Frá kl. 12:45:
STUÐMENN - Fljúgðu
LENNY KRAVITZ - Fly Away
FIONA APPLE - Criminal
JÓIPÉXKRÓLI & USSEL - 7 símtöl
PATRi!K & LUIGI - Skína
LÚDÓ OG STEFÁN - Átján rauðar rósir
SIGRÚN STELLA - Baby Blue
ST.PAUL & THE BROKEN BONES - Sushi and Coca-Cola
SNORRI HELGASON - Torfi á orfi
BRÍET - Wreck Me
PAVEMENT - Gold Soundz
TERENCE TRENT D'ARBY - Wishing Well
Frá kl. 14:00
FRIÐRIK DÓR - Hugmyndir
NIALL HORAN - Heaven
NEIL DIAMOND - Sweet Caroline
JAMIROQUAI - Too young to die
LAURA BRANIGAN - Gloria
MÓEIÐU JÚNÍUSDÓTTIR - Crazy Lover
JALEN NGONDA - Just as Long as We're Together
HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt
THE POLICE - Roxanne
JUNE LODGE - Someone loves you honey
RAY LAMONTAGNE - Step Into Your Power
THE VERVE - Lucky Man
Frá kl. 15:00
UNA TORFA, CEASETONE - Þurfum ekki neitt
CHICAGO - If You Leave Me Now
LAUFEY - Mr. Eclectic
STRANGLERA - 96 tears
DAVID BOWIE - Modern Love
CYNDI LAUPER - Girls Just Want To Have Fun
THE KILLERS - Mr.Brightside
THE CARDIGANS - Sick And Tired
JULIAN CIVILIAN - Hvítar fallhlífar
BLANCMANGE - Living On The Ceiling
DEEP BLUE SOMETHING - Breakfast at Tiffany's
MÖ, DJ SNAKE & MAJOR LAZER - Lean On
Calvin Harris - One Kiss Ft. Dua Lipa