• 00:32:52Kamilla og Hörður í Meðmælasúpu
  • 01:37:10Magni á æfingu í Hofi

Helgarútgáfan

Myljandi góð meðmæli frá Kamillu og Herði og Magni á línunni frá Hofi

Dagskrárliðurinn Meðmælasúpan var á sínum stað í Helgarútgáfunni, hún hefur sannarlega fest sig rækilega í sessi. En í Meðmælasúpuna koma góðir gestir hverju sinni í létt laugardagsspjall og deila þeir vel hrærðri súpu af meðmælum um hitt og þetta sem hlustendur geta tekið með sér inn í helgina eða bara veturinn. þessu sinni eru það þau Kamilla Einarsdóttir rithöfundur og Hörður Ágústsson sem oft er kenndur við Macland sem heimsóttu Helgarútgáfuna og vopnuð frábærum meðmælum um sjónvarp, bækur, bíó, hlaðvarp og margt fleira.

venju hélt Helgarútgáfan af stað um allt land og þefaði uppi áhugaverða viðburði. Meðal annars var fjallað um stórtónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og þaðan heyrðum við í þeim Magna Ásgeirssyni og einnig agnarögn frá Eyþóri Inga Gunnlaugssyni en þeir meðal annarra voru á leið á svið til syngja á Rokkllandstónleikum.

Tónlistin var rétt eins og meðmælasúpan ... vel hrærður suðupottur af gleði:

Frá kl. 12:40:

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Kanínan

BRÍET - Takk fyrir allt

CROWDED HOUSE - Weather With You

LAURYN HILL - Doo wop (that thing)

DAVID BOWIE - Starman

TAYLOR SWIFT - The Fate of Ophelia

RED HOT CHILI PEPPERS - Scar Tissue

DRENGURINN FENGURINN - Á Kringlukránni

BIRNIR - Racks

FRUMBURÐUR, DANIIL - Bráðna

Frá kl. 14:00:

SVAVAR KNÚTUR - Refur

SLÉTTUÚLFARNIR - Akstur á undarlegum vegi

BEYONCÉ - Texas Hold 'Em

OF MONSTERS AND MEN - Tuna In a Can

ADELE - Rolling In The Deep

THE BEATLES - A day in the life

SALKA SÓL - Úr gulli gerð

STRANGLERS - Hanging around

THE SMITHS - The Boy With The Thorn In His Side (Live)

Frá kl. 15:00:

HJÁLMAR - Kindin Einar

TALKING HEADS - Once In A Lifetime

CELL 7 - It's Complicated

SHERYL CROW - If It Makes You Happy

LED ZEPPELIN - Misty Mountain Hop

LAURA BRANIGAN - Gloria

KUSK OG ÓVITI - Augnaráð

PÁLL ÓSKAR, BENNI HEMM HEMM - Eitt af blómunum

ROYEL OTIS - Who's your boyfriend

PIXIES - Gigantic.

THE POLICE - Roxanne

THE WHO - Who Are You

Frumflutt

1. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi, gestir mæta með margs konar meðmæli og taktviss topptónlist fær hljóma.

Þættir

,