Helgarútgáfan

Upprifjun stóra B-dagsins og Uppinn á Akureyri

Helgarútgáfan heilsaði hlustendum í leiftrandi laugardagsfíling. Þann 1. mars fyrir 36 árum síðan var B-dagurinn svokallaði, þá var bjórsala leyfð á Íslandi eftir 74 ára bann. Sama ár sigraði íslenska karlalandsliðið í handbolta einnig B-heimsmeistarakeppnina, mikið B-ár hjá þjóðinni. Svo heyrðum við í Daníel Andra Eggertssyni sem ásamt góðu fólki stendur nýrri tónleikaröð á Akureyri er kallast Uppinn.

Svo var það tónlistin sem var sérvalin þessu sinni:

Frá 12:45:

STJÓRNIN - Ég lifi í voninni.

Vilhjálmur Vilhjálmsson - Jamaica.

WEEZER - Island In The Sun.

Birnir, Margrét Rán Magnúsdóttir - Fallegur dagur.

DEXYS MIDNIGHT RUNNERS - Come on Eileen.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

NORAH JONES - Chasing Pirates.

THE WHO - My Generation.

HARRY BELAFONTE - Jump In The Line.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

Annalísa - Hvern andardrátt.

SOPHIE ELLIS BEXTOR - Murder On The Dancefloor.

CAPTAIN & TENNILLE - Love Will Keep Us Together.

Perez, Gigi - Sailor Song.

ARON CAN - Flýg upp.

Frá kl. 14:00:

Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.

MIKE AND THE MECHANICS - Over My Shoulder.

SNOOP DOGG - Drop it like its hot ft. Pharrell.

Salka Sól Eyfeld - Tímaglas.

Malen - Anywhere.

Bombay Bicycle Club - Always Like This.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

ELÍN HALL - Er nauðsynlegt skjóta þá?.

EAGLES - New Kid In Town.

Coldplay - Feelslikeimfallinginlove.

Frá kl. 15:00:

Helgi Björnsson - Ég skrifa þér ljóð á kampavínstappa.

FRÆBBBLARNIR - Bjór.

Valgeir Guðjónsson - Ég held ég gangi heim.

THE BEACH BOYS - Kokomo.

MARY J. BLIGE - Family affair.

Bee Gees - Night's On Broadway.

GILDRAN - Vorkvöld í Reykjavík.

LJÓTU HÁLFVITARNIR - Lukkutroll.

CATATONIA - Mulder and Scully.

PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir.

UB40 - I got you babe ft. Chrissie Hynde.

PIXIES - Monkey Gone To Heaven.

JUNIOR SENIOR - Move Your Feet.

Frumflutt

1. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,