Kristján Freyr færði okkur sína síðustu Helgarútgáfu fyrir sitt sumarfrí. Hans aðagestur leit við í dagskrárliðinn Svona er sumarið og það var engin önnur en poppdrottningin og barnabókahöfundurinn Birgitta Haukdal. Birgitta sagði okkur allt um hennar sumarplön, frá komandi vertíð sem tekur við af sumrinu og deildi með okkur magnaðri sögu á bak við lagið Örmagna.
Þá heyrðum við örlitlu fyrr, áður en Birgitta kom, í tónlistarmanninum og dáðadrengnum Svavari Knúti sem var staddur á Akureyri en á leið í smá tónleikaferð um landið.
Farið yfir viðburði helgarinnar og hlustendur hringdu inn í hrönnum. Hér er lagalistinn góði:
Frá kl. 12:45
STRAX - Niður Laugaveg.
KIM LARSEN - DE SMUKKE UNGE MENNESKER.
Írafár - Eldur í mér.
Kiriyama Family - Weekends.
DAVID BOWIE - Ashes to ashes.
Boy George - Everything I own.
Laufey - Tough Luck.
MÖ - Kamikaze.
LOVIN' SPOONFUL - Daydream.
Una Torfadóttir, CeaseTone - Þurfum ekki neitt.
Svavar Knútur Kristinsson - Refur.
Beyoncé - Bodyguard.
STEREOPHONICS - Handbags And Gladrags(Radio edit).
Frá kl. 14.00
Kolrassa krókríðandi - (Þú deyrð) í dag.
Birgitta Haukdal - Örmagna.
STUÐMENN - Út Í Kvöld.
Daði Freyr Pétursson - I don't wanna talk.
WINGS - Live And Let Die.
GEORGE HARRISON - Got My Mind Set On You.
Frá kl. 15.00
Friðrik Dór Jónsson, Kvikindi - Úthverfi.
Collins, Phil - Wear my hat.
THE BAMBOOS - Ex-Files.
Papar, Papar og gestir, Einar Ágúst Víðisson - Og þá stundi Mundi.
THE CORAL - In The Morning.
Olsen, James, Tórshavnar Big Band, Jensen, Finnur, Faroe, Anna - Rasmus Í Gørðum.
dj. flugvél og geimskip - Trommuþrællinn.
Stevens, Cat - Father and son.
KAJ - Bara bada bastu (ESC Svíþjóð).
Óviti, KUSK, Kusk og Óviti - Læt frá mér læti.
HARRY STYLES - Music For a Sushi Restaurant.
PRINS PÓLÓ - París Norðursins.