Uppskeruhátíð Hrunamannahrepps fer fram á Flúðum í dag. Sveppir, uglur og eþíópískur matur er meðal þess sem er á dagskrá. Aldís Hafsteinsdóttir sveitarstjóri Hrunamannahrepps var á línunni og gaf okkur innsýn í hátíðina.
Fundurinn Þjóð gegn þjóðarmorði fer fram um allt land í dag. Við heyrðum í Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur, einum skipuleggjendanna á Austurvelli.
Hjartað, hausinn og helvítið er leiksýning sem var frumsýnd í gær. Sýningin er samin og flutt af þeim Katrínu Ýr Erlingsdóttur, Tinnu Margréti Hrafnkelsdóttur og Guðrúnu Ágústu Gunnarsdóttur. Þær kíktu í Stúdíó 2 og sögðu frá sýningunni.
Gullkistan Vestfirðir er fjölbreytt sýning sem dregur fram það besta sem Vestfirðir hafa upp á að bjóða í atvinnulífi og menningu. Okkar eini sanni Kristján Freyr var staddur á Ísafirði og sagði okkur hvað bar fyrir augu.
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir var gestastjórnandi dagsins. Bónus er byrjað að selja jólapiparkökur þótt að það sé bara september og heyrðum við í Ólafi Thors, markaðsstjóra Bónus til að fá skýringu á því. Það var líka opnað fyrir símann þar sem hlustendur sem borða jólapiparkökur í september gátu hringt inn og útskýrt mál sitt.
Tónlist
USSEL, KRÓLI, JÓIPÉ - 7 Símtöl
ROLE MODEL - Sally, When The Wine Runs Out
MUGISON, BLÚSKOMPANÍIÐ - Ég Trúi Á Þig
BENNY BLANCO, SELENA GOMEZ - Talk
CHRIS REA - The Road To Hell
LORDE - Royals
STEINUNN JÓNSDÓTTIR - Taktfast Hjarta
MOBY - Porcelain
CANDI STATON - Young Hearts Run Free
SOMBR - Back To Friends
EMILÍANA TORRINI - Unemployed Summertime
HELGI BJÖRNSSON - Lífið Sem Eitt Sinn Var
BASHAR MURAD - Wild West
TRAIN - Drops Of Jupiter
STUÐMENN - Út Á Stoppistöð
FLEETWOOD MAC - Gold Dust Woman
ZACH BRYAN - Streets Of London
CHAPPELL ROAN - The Subway
PHOENIX - Alpha Zulu
BERGÞÓR PÁLSSON - Óviðjafnanlega Reykjavík
SOFT CELL - Tainted Love
ÁSKEIR TRAUSTI EINARSSON - Sumargestur
MILEY CYRUS - End Of The World
PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON - Allt Fyrir Ástina
JÚLÍ HEIÐAR, DÍSA - Fæ Ekki Nóg
ÚLFUR ÚLFUR - Sumarið
SIMON & GARFUNKEL - Cecilia
ELÍN HALL - Wolf Boy
SANTANA, ROB THOMAS - Smooth
2PAC - Dear Mama
SNORRI HELGASON - Ingileif
JÚLÍ HEIÐAR, GUGUSAR - Algleymi