Helgarútgáfan

Ný íslensk söngleikjamynd, misheppnuð töfrabrögð, þörungar og brandarar.

Hinn 28 ára gamli kvikmyndagerðanemi Höskuldur Þór Jónsson skrifar, leikstýrir og framleiðir nýja íslenska söngleikjamynd með lögum Sálarinnar hans Jóns míns. Verkefnið hlaut enga styrki og er því drifið áfram samvinnumætti, leikgleði og viljastyrk.

förum við skipta úr sumarfrísgírnum í rútínu gírinn og þá er mikilvægt hlúa áhugamálum. Mörg tala um þeim langi skrifa meira enda erum við bókmenntaþjóð en það getur verið erfitt koma sér af stað. Björg Árnadóttir er rithöfundur, ritlistarkennari og eigandi Stílvopnsins gaf góð ráð hvernig er hægt koma sér af stað í skrifum.

Það er álag á töframönnum landsins á sumrin þegar hver bæjarhátíðir eru um allt land. Við heyrðum í Lalla töframanni sem myndi taka því fagnandi ef töfrabragð færi úrskeiðis.

Jamie Lee vinnur við rannsóknir og þróun á þörungum á Ströndum. Hún sagði okkur frá hvernig rækta þá á nýjum stöðum og nýta þá td í blómapotta.

Í Búðardal er nytjabúð sem kallast Dísubúð. Það eru systurnar Edda og Ingibjörg sem reka búðina en Edda sagði okkur frá sögu búðarinnar og sýndi okkur hana í hljóðformi.

Í lok þáttar opnuðum við fyrir símann þar sem hlustendur gátu hringt inn og fengið óskalag gegn því segja brandara.

ELVAR - Miklu betri einn

ÁSDÍS - Pick Up

ÁSDÍS, PURPLE DISCO MACHINE - Beat Of Your Heart

MAROON 5 - This Love

GABRIELS - One And Only

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Brostið Hjarta

BRÍET - Wreck Me

OF MONSTERS AND MEN - Television Love

MARVIN GAYE - What's Going On

ROYEL OTIS - Moody

STUÐMENN - Halló Halló Halló

BRYNJA BJARNADÓTTIR, CALM SPRINGS - Natural High

HARALDUR ARI STEFÁNSSON, UNNSTEINN MANUEL STEFÁNSSON - Til Þín

STEPHEN SANCHEZ - Until I Found You

KRÓLI, USSEL, JÓIPÉ - 7 Símtöl

ÁGÚST ÞÓR BRYNJARSSON - Á Leiðinni

COLDPLAY - Feelslikeimfallinginlove

U2 - Where The Streets Have No Name

ÚLFUR ÚLFUR - Sumarið

SNORRI HELGASON - Aron

MEGHAN TRAINOR - Lips Are Movin'

KT TUNSTALL - Suddenly I See

REDBONE - Come And Get Your Love

HERRA HNETUSMJÖR - Elli Egils

T REX - Get It On

BRUCE SPRINGSTEEN - Dancing In The Dark

SOMBR - Undressed

CHAPPELL ROAN - Pink Pony Club

MILEY CYRUS - Wrecking Ball

FINNEAS ASHE, THE FAVORS - The Hudson

ÁSI Í - Undrahatturinn

MÖTLEY CRÜE - Kickstart My Heart

Frumflutt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Steiney setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,