Helgarútgáfan

Helgarútgáfan sendi út frá Ísafirði og heyrði af Stútungi og stemningunni vestra.

Helgarútgáfan sendi út frá Ísafirði þennan ljúfa laugardag og fékk Kristján Freyr til sín gesti á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði. venju var farið yfir hvað væri á seyði í menningu og málefnum líðandi stundar og vestfirsk tónlist var afar áberandi í lagavali dagsins. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir leit við í heimsókn og sagði frá fyrstu dögum sínum í stóli bæjarstjóra. Auk þess kom María Rut Kristinsdóttir, alþingismaður Norðvesturkjördæmis í stuttan kaffibolla en hún var á leið á Stútung, þorrablót Önfirðinga. Hér er lagalistinn sem ber sterkt einkenni vestfirsks kjördæmapots:

Frá kl. 12:45

EYÞÓR INGI & LAY LOW - Aftur Heim Til Þín.

B.G. og Ingibjörg - Góða ferð.

SYKURMOLARNIR - Top Of The World.

Steindór Snorrason - Atvinnuþjóðlag.

Lacey, Yazmin, Ezra Collective - God Gave Me Feet For Dancing.

Urmull - Himnalagið.

Fontaines D.C. - Favourite.

Una Torfadóttir - Um mig og þig.

Formaika - Lasy dazy man.

Strings, Billy - Gild the Lily.

Sigríður Beinteinsdóttir, Celebs - Þokan.

FAITH NO MORE - Easy.

UNUN - Sumarstúlkublús.

Karl Olgeirsson - Janúar.

Terrell, Tammi - Ain't no mountain high enough.

Frá kl. 14:00

Þorsteinn Einarsson, Steinunn Jónsdóttir - Á köldum kvöldum.

Ylfa Mist Helgadóttir, Villi Valli - Það liggur ekkert á.

KRASSASIG - Einn Dag Í Einu.

Young, Lola - Messy.

BUTTERCUP - Endalausar Nætur.

JÚNÍUS MEYVANT - Ástarsæla.

Steed Lord - Curtain Call.

Reynir Guðmundsson & Fjallabræður - Hey kanína (Tónaflóð 2016).

KÁRI EGILSSON - Midnight Sky.

MUGISON - Gúanó stelpan.

Teitur Magnússon Tónlistarmaður - Barn.

Frá kl. 15:00

GRAFÍK - Ég Get Það.

Hljómsveit, Jónas Sigurðsson Tónlistarm., Fjallabræður, Magnús Þór Sigmundsson - Hafið eða fjöllin.

Vampire Weekend - This Life.

Árný Margrét - Day Old Thoughts.

Ngonda, Jalen - Illusions.

GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.

BOTNLEÐJA - Fallhlíf.

Græni bíllinn hans Garðars - Senjorinn.

SÍÐAN SKEIN SÓL - Ég Stend Á Skýi.

Frumflutt

8. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,