Helgarútgáfan

Jónsi leit við í leiftrandi laugardagsstemningu og Gunna Dís var á línunni.

Helgarútgáfan heilsaði hlustendum í ljómandi laugardagsgír og það stóð vitanlega mikið til þar sem lokakvöld Söngvakeppninnar var fram undan. Lagavalið tók ögn mið því öllu saman en fyrst og fremst vvar bara gaman! Jón Jósep Snæbjörnsson leit við í stuttan kaffibolla og Guðrún Dís Emilsdóttir var á línunni frá Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi ... allt þar til stjórnandi þáttarins skellti á hana.

Lagalistinn leit svona út, bland af söngvakeppninni og öðru skemmtilegu:

Frá 12:45

Stefán Hilmarsson - Látum sönginn hljóma.

WHAM! - Freedom.

Prins Póló - Niðrá strönd.

BLUR - Universal.

LAUFEY - Everything I know about love.

MAGNI - Ég trúi á betra líf.

Bjarni Arason - Aðeins lengur.

R.E.M. - Stand.

Chappell Roan - Good Luck, Babe!.

Mammaðín - Frekjukast.

FOO FIGHTERS - Times Like These [Acoustic Version].

Fontaines D.C. - Favourite.

Tinna Óðinsdóttir - Words.

HJALTALÍN - Stay by You.

MADONNA - Like A Prayer.

Orri Harðarson - Söngur úr lífinu.

Frá kl. 14:00

SILVÍA NÓTT - Til hamingju Ísland.

THE CLASH - Rock The Casbah.

Friðrik Ómar - Hvað ef ég get ekki elskað?

Boo Radleys - Wake Up Boo!

Ágúst Þór Brynjarsson - Like You.

MAGNI & ÁGÚSTA EVA - Þar til storminn hefur lægt.

Í SVÖRTUM FÖTUM - Dag Sem Dimma Nátt.

PULP - Do you remember the first time.

Júlí Heiðar Halldórsson, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir - Fire.

Svavar Knútur Kristinsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir Hólm - Lífið snýst

MADNESS - It Must Be Love.

THE BEACH BOYS - Wouldn't It Be Nice.

Frá kl. 15:00

Una Torfadóttir, Elín Hall - Bankastræti.

JÓNSI - Heaven.

WIG WAM - In My Dreams.

Stebbi JAK - Set Me Free.

Young, Lola - Messy.

VÆB - Róa.

Käärijä - Cha Cha Cha (Eurovision 2023 Finnland).

GLASS ANIMALS - Heat Waves.

BOTNLEÐJA - Eurovísa.

Frumflutt

22. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,