Helgarútgáfan

Íslenska tónlistarárið 2024 tekið fyrir með Óla Dóra

Kristján Freyr tekur við stýrinu loknum hádegisfréttum á Rás 2 næstu laugardaga með Helgarútgáfuna. Þar er skrunað yfir allt það helsta og þó einkum og sér í lagi það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og auðvitað spilar taktviss tónlistin stærstu rulluna. Í þessum fyrsta þætti leit við plötusnúðurinn Óli Dóri sem heldur úti hinum fræðandi tónlistarþætti, Straumi, á annarri útvarpsstöð og saman spjölluðu þeir um tónlistarárið 2024.

Hér sjá lagalista þáttarins:

Frá 12:40

Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur.

HJÁLMAR og MR. SILLA - Er hann birtist.

BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Sóley.

TALKING HEADS - Once In A Lifetime.

R.E.M. - Near wild heaven.

Nýdönsk - Fullkomið farartæki.

OASIS - Stand By Me.

BEYONCÉ - CUFF IT.

FUTUREGRAPHER - Anna Maggý.

DAVID BOWIE - Starman.

AL GREEN - Let's stay together.

MARK RONSON feat. AMY WINEHOUSE - Valerie.

THE THE - Slow emotion replay.

Myrkvi - Glerbrot.

The Knife - Heartbeats.

Frá kl. 14:00:

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

PIXIES - Where Is My Mind?.

Valdis, JóiPé - Þagnir hljóma vel.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

Amor Vincit Omnia - 100.000 km/klst.

Spacestation - Í draumalandinu.

LENNY KRAVITZ - California.

FM Belfast - Vertigo.

Iðunn Einarsdóttir - Sameinast.

Frá kl. 15:00:

Daniil, Frumburður - Bráðna.

Curtis Mayfield - Move on Up.

U2 - Angel Of Harlem.

Bubbi Morthens - Augun Mín.

Elastica - Connection.

SYKUR - Svefneyjar.

MUSE - Starlight.

JET BLACK JOE - Starlight.

Embassylights - 2080's song

Royel Otis - Murder on the Dancefloor (triple j Like A Version).

GLASS ANIMALS - Heat Waves.

THE CLASH - Spanish Bombs.

DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.

Cage the Elephant - Neon Pill.

Frumflutt

4. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,