Helgarútgáfan

Heiða dansar með dýrunum, Gosi á floti og dásemd í Dýrafirði.

Helgarútgáfan heilsaði frá Þingeyri við Dýrafjörð þennan laugardaginn.

Kristján fékk sér sæti í borðstofu nýs hótels er kallast Kex og er í sögufrægu húsi, gamla Kaupfélaginu á Þingeyri, sem síðar varð Hótel Sandafell. Við heyrðum frá hótelstjóranum Kristi Vilbergssyni sem sagði okkur frá komandi mánuðum á hótelinu en Kristinn kom einmitt Kex hostel við Skúlagötu í Reykjavík og öllu því viðburðahaldi sem þeim stað fylgdi.

Tónlistarmaðurinn Gosi frá Ísafirði leit við en hann var gefa út plötu á dögunum sem heitir Á floti. Við vorum það heppin Gosi, sem heitir Andri Pétur dags daglega, tók með sér gítarinn og spilaði fyrir okkur titillagið í beinni.

Dagskrárliðurinn Svona er sumarið var á sínum stað og til okkar kom blómarósin Heiðrún Björk Jóhannsdóttir, sem fólk kallaði oft Heiðu í blómabúðinni fyrir vestan en er hún Heiða í Netagerðinni. Netagerðin er stórskemmtilegur viðverustaður listafólks, hönnuða og skapara á Ísafirði og við heyrðum af ævintýrum Heiðu og fengum frekar fregnir af Netagerðinni.

Svo var það tónlistin auðvitað sem var í forgangi, léttleikandi laugardagstónar og hér sjá vestfirskt, íslensk og erlent í bland.

Frá kl. 12:45:

Ezekiel Carl - Líður svo vel.

Blondie - Heart Of Glass.

GOSI & SALÓME KATRÍN - Tilfinningar.

BETWEEN MOUNTAINS - Into the dark.

RAZORLIGHT - America.

FOUNDATIONS - Build Me Up Buttercup.

ANTON - Heltekinn.

TOM JONES - What's New Pussycat.

Kristín Sesselja - Exit Plan.

Superserious - Duckface.

Laufey - Tough Luck.

Frá kl. 14:00:

JOLLI & KÓLA - Bíldudals grænar baunir.

TRAVIS - Flowers In The Window.

AMABADAMA - Gróðurhúsið.

ALTIN GÜN, ALTIN GÜN - Yüce Da? Ba??nda.

Bríet - Blood On My Lips.

PRINCE - Cream.

Lizzo - Still Bad.

Frá kl. 15:00:

HJÁLMAR - Gakktu alla leið.

VIOLENT FEMMES, VIOLENT FEMMES - Blister In The Sun.

KATE BUSH - Wuthering Heights.

Daði Freyr Pétursson - I don't wanna talk.

HOT CHOCOLATE - You Sexy Thing.

R.E.M. - Shiny Happy People.

Grace, Kenya - Strangers.

PÁLL ÓSKAR & UNUN - Ástin dugir.

THE BEATLES - Till There Was You.

BILLIE EILISH - Lunch.

DUA LIPA - Don't Stop Now.

DannyLux, Black Keys, The - Mi Tormenta.

SANTIGOLD - Disparate Youth.

Frumflutt

7. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Steiney setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,