Helgarútgáfan

Sælulíf Skúla mennska, sólarsamba Margrétar Gauju og stuð að vestan.

Helgarútgáfan var á sínum stað á Rás 2 þennan laugardaginn ... en þó ekki á sínum hefðbundna stað þar sem Kristján Freyr var staddur á veitingastaðnum Húsinu á Ísafirði með hljóðnema og útsendingarbúnað. Tónlistarmaðurinn og tónlistarkennarinn Skúli „mennski“ Þórðarson sagði skilið við pylsuvagn Bæjarins bestu fyrir fáeinum árum og flutti vestur. Hann sagði okkur frá öflugu lista- og menningarlífi þar vestra. Margrét Gauja Magnúsdóttir flutti frá Hafnarfirði í vor til Flateyrar þar sem hún tók við stýrinu í Lýðskólanum þar. Hún virtist afar hrifin af mannlífinu þar sem hún er þegar komin með húðflúr og er skoða fasteignakaup. Eftir hafa kvatt þau Skúla og Margréti sem litu við á Húsinu hélt Kristján áfram spila taktvissa tóna úr blíðunni á Íbísafirði.

Svona var tónlistin:

Frá kl. 12:45:

DRAUMFARIR - Ást við fyrstu seen (ft. Króli).

GEIRI SÆM OG HUNANGSTUNGLIÐ - Er Ást Í Tunglinu.

Nýdönsk - Fyrsta skiptið.

OJBA RASTA - Ég veit ég vona.

GRAFÍK - 16.

Uppáhellingarnir - Vor í Reykjavík.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

SUBTERANEAN - My Style Is Phreaky.

Blondie - Denis.

THE VERVE - Sonnet.

- Skúli mennski í heimsókn

WARMLAND - Superstar minimal.

Ngonda, Jalen - Just as Long as We?re Together.

Frá kl. 14:00:

BRÆÐRABANDALAGIÐ - Sólarsamba.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

- Margréta Gauja í heimsókn

Prins Póló - París norðursins.

THE MAVERICKS - Dance The Night Away.

GOSAR - Á leið í land.

Allra meina bót - Mamma gefðu mér grásleppu.

UNUN - Heilræðavísur.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - S.O.S. Ást Í Neyð.

CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL - Fortunate Son.

PRINCE - Kiss.

PAUL SIMON - You Can Call Me Al.

Frá kl. 15:00

Birnir - Út í geim.

TRABANT - The One (The Filthy Duke Remix).

BOGOMIL FONT & MILLJÓNAMÆRINGARNIR - Marsbúa chacha.

THE PRODIGY - 3 Kilos.

GDRN - Áður en dagur rís (ft. Birnir).

- Kamikaze.

Beyoncé - CUFF IT.

MOTION BOYS - Hold Me Closer To Your Heart (album version).

SCREAMING TREES - Nearly Lost You.

IGORE - Sumarsykur.

KAISER CHIEFS - Everyday I Love You Less And Less.

BUTTERCUP - Endalausar Nætur.

THE KILLERS - Mr.Brightside.

Frumflutt

12. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Helgarútgáfan

Helgarútgáfan

Helgarútgáfan slær taktinn með þjóðinni á laugardögum. Kristján Freyr setur puttann á púlsinn, skrunar yfir allt það skemmtilega sem er á sveimi í menningu og mannlífi hverju sinni og velur taktvissa tónlist við hæfi.

Þættir

,