• 00:00:18Erlingur Erlingsson um Íran og Ísrael
  • 00:08:06Þorgerður Katrín Gunnlaugsdóttir um átökin

Kastljós

Stigmögnun átaka Ísrael og Írans

Átök Ísrael og Íran hafa stigmagnast frá því Ísrael hóf sprengjuárásir á Teheran á föstudag. Hundruð liggja í valnum og á annað þúsund hafa særst hingað til - en stjórnvöld beggja ríkja hóta aukinni hörku. Verður hægt draga úr spennunni eða fer allt í bál og brand? Kastljós fer yfir stöðuna með Erlingi Erlingssyni, hernaðarsagnfræðingi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra ræðir við okkur í beinu framhaldi.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

16. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,