• 00:01:53Leigubílalög
  • 00:16:50Björn formaður LEB
  • 00:21:04Flugfreyjustarfið

Kastljós

Leigubílalöggjöf, nýr formaður LEB og flugfreyjustarfið

Ríkisstjórn samþykkti leggja fyrir Alþingi reglugerð sem felur í sér afturhvarf til hertari reglna um leigubílstjóra. Þorsteinn B. Sæmundsson varaþingmaður Miðflokks fagnar breytingunni og María Rut Kristinsdóttir þingmaður Viðreisnar segir nauðsynlegt stíga varlega til jarðar í ályktunum um erlent vinnuafl tengt málinu. Björn Snæbjörnsson, nýkjörinn formaður Landssambands eldri borgara kallar eftir stórtækum úrbótum á grunnlífeyri sem haldi fjölda fólks í fátæktargildru.

Flugfreyjustarfið er sívinsælt hér á landi og þúsundir umsókna berast flugfélögum ár hvert.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,