• 00:00:40Freysteinn um jarðhræringar á Reykjanesskaga
  • 00:14:20Ferðaþjónusta á Norðurlandi
  • 00:21:49Hringir Orfeusar

Kastljós

Eldgos, ferðaþjónusta á Norðurlandi og Íslenski dansflokkurinn

Eldgos hófst norðan Grindavíkur á tíunda tímanum í morgun. Þetta er áttunda eldgosið á Sundhnúksgígaröðinni en aðdragandi gossins var lengri en við höfum átt venjast í síðustu gosum. Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfræðingur fór yfir atburðin og framhaldið í Kastljósi kvöldsins.

Þó svo ferðamenn streymi hingað til lands og sumum þyki þeir hreinlega of margir eru svæði víða á landsbyggðinni sem þurfa hafa mikið fyrir því til sín ferðamenn. Óðinn Svan fór á rúntinn á Norðurlandi og ræddi við fólk í greininni.

Það þarf 100 lúðrasveitarleikara og 5 tungumál til flytja nýjasta verk íslenska dansflokksins sem nefnist Hringir Orfeusar og annað slúður. Við kíkjum á æfingu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,