• 00:00:57Fjármálaáætlun 2026-2030
  • 00:18:23Arason fatahönnuður

Kastljós

Fjármálaáætlun og fatamerkið Arason

Fyrsta fjármáláætlun nýrrar ríkisstjórnar var kynnt í morgun og hagræða á um ríflega hundrað milljarða hjá hinu opinbera á næstu árum. Rýnt er í fjármálaáætlunina í Kastljósi kvöldsins með Ásgeiri Brynjari Torfasyni ritstjóra Vísbendingar og doktor í fjármálum og Ólafi Stephensen, framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda.

Fatahönnuðurinn Arason segir flíkur sínar eiga standast bæði tímans og tískunnar tönn í 20 ár. Hann skilgreinir vel klæddan karlmann í Kastljósi kvöldsins.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,