• 00:00:20Hækkandi raforkuverð
  • 00:17:22Heilsan um jólin

Kastljós

Hækkandi raforkuverð, jólamatur og heilsa

Raforkuverð til heimila og fyrirtækja hefur ekki hækkað meira síðan 2009 í ár. Fyrirtæki segja sum hver hærra raforkuverð eigi þátt í því þau verði hækka vöruverð. ASÍ segir stjórnvöld hafi mistekist vernda almenning fyrir verðhækkunum á raforku og vill gripið verði í taumana. Auður Alfa Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá ASÍ, og Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, eru gestir Kastljóss.

Íslendingar virðast orðnir metvitaðari um mataræði sitt um hátíðarnar. Sífellt fleiri kjósa sleppa því borða saltan mat marga daga í röð sem hefur orðið til þess minna álag er á hjartadeild Landspítalans um jólin en áður var.

Frumsýnt

18. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,