• 00:04:47Blaðamannafundur Norðurlandaráðs
  • 00:20:24Klang & blang í Hofi

Kastljós

Norðurlandaráðsþing og Drengurinn fengurinn

Volodomyr Zelensky Úkraínuforseti er gestur Norðurlandaráðsþings sem fer fram hér á landi og hófst í dag. Zelensky kom til Þingvalla rétt fyrir klukkan fjögur, þar sem hann fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra. Þegar kvölda tók kom Zelensky fram á blaðamannafundi með forsætisráðherrum hinna Norðurlandanna. Yfirskrift þingsins í ár er „Friður og öryggi á Norðurslóðum“ og varnarmál í brennidepli. Gestir Kastljós eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra, og Friðrik Jónsson utanríkisráðherra Póllands og utanríkisráðherra Íslands gagnvart Úkraínu.

Í lok þáttar hittum við tónlistarmanninn Drenginn Fenginn þegar hann var undirbúa sig fyrir tónleika á Akureyri á dögunum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

28. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,