• 00:00:05Staðan í skólakerfinu
  • 00:19:12Tímabundið skjól

Kastljós

Staðan í skólakerfinu og úkraínsk kvikmyndagerðakona

Hávær umræða hefur verið um menntamál og námsmat í skólakerfinu undanfarna mánuði. Ekkert samræmt námsmat hefur tekið við af samræmdum könnunarprófum eftir þau voru síðast haldin árið 2021 og samkvæmt niðurstöðum síðustu Pisa-könnunar hrundi Ísland í samanburði við önnur lönd. Mennta- og barna­málaráðherra kynnti aðgerðir til bregðast við stöðunni í skólakerfinu á menntaþingi fyrr í vikunni. Gestir Kastljóss eru Ásmundur Einar Daðason, ráðherra málaflokksins og Þórunn Sif Böðvarsdóttir, grunnskólakennara. Í lok þáttar er úkraínsk kvikmyndagerðarkona heimsótt en hún skrásetti daglegt líf á Ásbrú, þar sem hún dvaldi í tvö ár eftir innrás var gerð í heimalandið.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,