• 00:00:03Skólabyrjun unglinga seinkað
  • 00:10:11kvikmyndin Ljósbrot
  • 00:12:57Klassíkin okkar

Kastljós

Skólabyrjun unglinga seinkað, kvikmyndin Ljósbrot og Klassíkin okkar

Þær breytingar urðu við skólabyrjun í unglingadeildum Reykjavíkurborgar skóladeginum var seinkað og hefst kennsla í fyrsta lagi tíu mínútur í níu á morgnanna. Um er ræða tilraunarverkefni til þriggja ára en verkefnið var samþykkt í borgarráði í lok síðasta árs. Það er byggt á rannsóknum sem Dr. Erla Björnsdóttir, svefnsérfræðingur stýrði. Rætt er við Erlu í Kastljósi kvöldsins og nemendur og kennara í Vogaskóla sem seinkuðu mætingu fyrir tveimur árum.

Þá er fjallað um kvikmyndina Ljósbrot og rætt við Bjarna Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóra sem stýrir Klassíkinni okkar í ár.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

29. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,