ok

Kastljós

Óhamingja ungra kvenna, velsældarþing og

Ný könnun Landlæknisembættisins á líðan fullorðinna sýnir að æ fleiri finna til einmanaleika, hamingja fer dvínandi og svefnleysi eykst. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir hjá embætti Landlæknis ræðir þessar niðurstöður og víðara samhengi velsældarráðstefnu sem haldin er í Hörpu. og síðan kynnumst við systkinum sem létu draum pabba síns rætast eftir að hann veiktist, en það var að komast í síðustu ferðina í Hlöðuvík á Hornströndum. Allar myndir hamingju hjá okkur í kvöld. Lúðvík Baldur Ögmundsson veiktist alvarlega síðastliðið haust og því fylgdi sár eftirsjá að komast ekki framar í húsið sitt á Hornströndum. Börnin hans gripu þá til róttækra ráða til að komu föður sínum í síðustu vinnuferðina í Hlöðuvík. Bjarney Lúðvíksdóttir skrásetti ferðalagið í kvikmynd.

Frumsýnt

10. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,