• 00:01:02Forsetakosningar
  • 00:15:47Fólk hefur hent gervitönnum í fatagáma
  • 00:20:32Söngskólinn í Reykjavík

Kastljós

Katrín íhugar framboð, fatasöfnun RKÍ, Söngskólinn 50 ára

Flest bendir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra bjóði sig fram til forseta. Það væri fordæmalaus staða sem myndi kalla á uppstokkun í ríkisstjórninni, sem ekki er víst gangi upp. Og er víst Katrín ætti sigur vísan? Kastljós spáði í kosningakapalinn með þeim Helgu Völu Helgadóttur, lögmanni og fyrrverandi alþingismanni, og Heimi Péturssyni, fréttamanni á Stöð 2.

Á hverju ári flokkar fatasöfnun Rauða krossins yfir tvö tonn af textíl. Það er ýmislegt sem berst í gámana frá neyslubrjálaðri þjóð eins og við komumst raun um.

Söngskólinn í Reykjavík fagnar 50 ára afmæli og fagnar því með nýrri uppfærslu af Bugsy Malone, sem verður frumsýndur í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á morgun. Við litum á æfingu.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

3. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,