• 00:01:00Hryðjuverk í Moskvu
  • 00:08:55Nýting á grásleppu
  • 00:17:39Hlaðvarpið Beint í bílinn

Kastljós

Hryðjuverk í Moskvu, nýting á grásleppu, Beint í bílinn með Pétri og Sveppa

Hefði verið hægt koma í veg fyrir hryðjuverkaárásina í Moskvu í síðustu viku og hvað segir hún um stöðuna á leyniþjónustu landsins? Pútín Rússlandsforseti virðist skella skuldinni á Úkraínu þrátt fyrir hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við íslamskt ríki hafi lýst yfir ábyrgð. Rætt við Erling Erlingsson, hernaðarsérfræðing.

Árlegar grálseppuveiðar hófust í byrjun mars. Grásleppuveiðar eru frábrugðnað ðrum fiskveiðum hér við land því það er ekki fiskurinn sjálfur sem verið er sækjast í heldur hrogin. Kastljós nældi sér í grásleppu og kannaði hvort það væri ekki hægt nýta hana betur.

Þeir Pétur Jóhann og Sveppi eru landsmönnum góðu kunnir en þeir hafa haldið úti hlaðvarpinu Beint í bílinn í fjögur ár þar sem þeir láta allt flakka og eru fegnir konurnar þeirra nenna ekki hlusta.

Frumsýnt

25. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

,