• 00:01:06Kaup á TM og sala Landbankans
  • 00:19:21Morgundjamm á Skólavörðustíg

Kastljós

Landsbankinn og ríkið, kaffi og morgundjamm

Tilkynning um kaup Landsbankans á Tryggingamiðstöðinni hratt af stað umræðum um lögmæti gjörningsins og hugsanlega sölu á Landsbankanum samhliða. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar reifuðu sjónarmið sín í málinu. Plötusnúðarnir Elísa Davidsson og Íris Ólafsdóttirs hafa sett á laggirnar nýja tegund skemmtanahalds, sem fer fram á kaffihúsi eldsnemma á föstudagsmorgnum.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

19. mars 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,