• 00:01:02Leitin að Jóni Þresti
  • 00:10:24Hafa staðið vaktina nær óslitið frá nóvember

Kastljós

Leitin að Jóni Þresti, stóraukið álag á björgunarsveitir

Á föstudag voru fimm ár liðin frá hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar í Dyflinni. Af því tilefni héldu tvö systkina hans aftur til borgarinnar í von um þrýsta á frekari rannsókn málsins sem hafði staðið óhreyft árum saman. Við komuna varð hinsvegar ljóst rannsóknin var í þann mund færast á annað stig. Kastljós var með í för

Hamfarirnar á Reykjanesskaga eru farnar taka sinn toll af sjálfboðaliðum björgunarsveita á svæðinu, sem hafa verið með nær óslitna viðveru síðan í nóvember. Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, starfandi formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar kallar eftir nýjum úrræðujm til tryggja mönnun í langvarandi aðgerðum. Kastljós hitti Borghildi Fjólu austur í Neskaupstað.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

14. feb. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kastljós

Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson, Urður Örlygsdóttir og Viktoría Hermannsdóttir.

Þættir

,