Ólátagarður

Halidome og gítarkósý á soundcloud

Í þættinum er spjallað systkinin Breka og Sindra í hljómsveitinni Emmu um plötuna þeirra Halidome sem kom út í fyrrasumar. Nýlega var platan tilnefnd í flokknum „best geymda leyndarmálið“ hjá tónlistarverðlaunum Reykjavík Grapevine. Ásamt því eru spiluð kósý gítarlög frá hljóðskýinu góða.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Róshildur - fiðrildahvíslarinn v1 (voice memo 03.01)

Eydís Kvaran - Ég borða landið mitt (WIP)

HáRún - Tilvera - Tónabíó 8.feb ‘25

Rakur - Rotna v.1 (Stofutónleikar hjá Francis)

Emma - Stranger now

Emma - Dream on (brot)

Emma - Oh, Abide

Emma - Hide (brot)

Emma - Shorelines

Frumflutt

12. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,