Við höldum áfram umfjöllun um tónleikaröðina Upprásina - fimmta nóvember síðastliðinn fór hún fram í þriðja sinn þennan veturinn, að þessu sinni í Norðurljósasal. Spacestation, Adalaus og Svarþoka stigu á stokk, og Einar lét sig ekki vanta.
Turturi nefnist glæný hljómsveit úr grasrót Reykjavíkur, en meðlimir hennar hafa áður leikið með hljómsveitum á borð við Ólaf Kram, Skoffín, Milkhouse og Pink X-Ray. Við kíktum á fyrstu tónleika Turtura í síðustu viku og höfðum upptökutækið góða með í för.
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Birgir Hansen - Gunnar Ben
Katari (upptaka af hústónleikum við Suðurgötu 5.11.2024)
cavedame - Hvar er sundskýlan mín (óútgefið)
Amelia Steele - lonesome sunflower
Áttavillt - Ertu Viss
Lúkas - Stop Talking To Me
Laglegt - fyrirgefðu (samt ekki) + ábreiða af Moon Song eftir Phoebe Bridgers (Upptaka af tónleikum í Smekkleysu 14.11.2024)
Turturi - C’est la vie (upptaka af tónleikum í Smekkleysu 14.11.2024)
Turturi - Straumur (upptaka af tónleikum í Smekkleysu 14.11.2024)
Turturi - Deja Vu (upptaka af tónleikum í Smekkleysu 14.11.2024)
Turturi - Fúkki (upptaka af tónleikum í Smekkleysu 14.11.2024)
Turturi - Skandinavískur arkitektúr (upptaka af tónleikum í Smekkleysu 14.11.2024)
Asalaus - Spunaverk (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 5.11.2024)
Svartþoka - (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 5.11.2024)
Svartþoka - (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 5.11.2024)
Spacestation - Cant be mine (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 5.11.2024)
Spacestation - All of the time (Upptaka frá Upprásinni í Hörpu, 5.11.2024)
Texas Jesús - Ástardúettinn