Upprásin: Néfur, Laglegt & Straff
Fyrstu tónleikar í þriðju seríu tónleikaraðarinnar Upprásin áttu sér stað í Hörpu þann 2. september síðastliðinn. Þar komu fram Néfur, Laglegt og STRAFF. Að vana var Ólátagarður á…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.