Ólátagarður

gubba hori & tónlist utan af landi

Gönk pönk hljómsveitin gubba hori kíkti til okkar í spjall um stuttskífuna þeirra guffagor sem kom út í vikunni, þau sögðu okkur frá plötuumslaginu, sköpunarferlinu og mörgu fleiru skemmtilegu.

Við Ólátabelgirnir kíktum svo út fyrir höfuðborgarsvæðið og skelltum okkur í grasrótar tónlistarferð um landið þar sem við spiluðum góða tónlist frá landsbyggðinni, þá mikið af því tónlist sem mun koma fram á Músíktilraunum í ár.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

LUCA, Lily Montague - Rise and Shine

Hjalti Jón - GONE FISHIN’

GRÓA - Fljúga ljúga

Börn - Alveg sama

Korter í flog - chapter 7: bankruptcy

Sucks to be you Nigel - Susie takes a soundbath

gubba hori - guffagor

gubba hori - garnaflækja

gubba hori - skrifstofukonan er satan

gubba hori - slímugur í glímu í mysuvímu

gubba hori - klístruð ístra

gubba hori - skeina beinunum

gubba hori - ógeðslega stór klukka

CHÖGMA - Veðurfréttir Demo

Sót - Trigger

Fókus - STALKER

Miomantis - Morðgáta

Þögn - Buid Spil

SLYSH - Sing With Me

Drengurinn fengurinn - Svefnpokamenn

Út í hött - Kolbrún

Greta Olafs - Hvað ef

Brenndu bananarnir - Komdu Með Hann Strax!

Pitenz - Fotoapéritif

Ótal, Magnús Bergsson - Lækjarspræna

Frumflutt

16. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,