Ólátagarður

MC Myasnoi & stígvélafætur Einars

Ólátagarður snýr aftur eftir tveggja vikna pásu með smekkfullan þátt af splunkunýrri tónlist eins og vaninn er á þeim bænum. MC Myasnoi mættu svo í stúdíóið ræða og hlusta á tónleika sína á Upprásinni 5. mars síðastliðinn og ræða hvað væri á döfinni hjá bandinu. Síðasti klukkutími þáttarins var svo í höndum gestaplötusnúðar þáttarins sem í þetta skipti var Einar Karl sem hefur verið iðinn við tónleikaupptökur undanfarin ár og spilaði ýmislegt gómsætt fyrir hlustendur.

Sama stað - JóiPé&Króli, Ussell

Literally Everything - Brimheim

Í öðrum heimi - Snorri Pétursson

My nokia - Juno Paul

Fullt tungl - Alaska1867

Figure - Sunna Margrét

Father Figure - Jóhann Egill

Lily (hot dog) - BSÍ

Einhverskonar vél - Hlífar Örn Jakobsson

Intro (Upprásin 5. mars 2024) - MC Myasnoi

Step On Your Neck (Upprásin 5. mars 2024) - MC Myasnoi

Nytrogen -(Upprásin 5. mars 2024) - MC Myasnoi

Xcomputer must dieX (Upprásin 5. mars 2024) - MC Myasnoi

Drum Solo (Upprásin 5. mars 2024) - MC Myasnoi

We Dont Feel (Upprásin 5. mars 2024) - MC Myasnoi

Santa fe - Baula

Brotinn maður - FeelNik

Bootleg í boði Einars:

Bródolía - Ateria

Intro - Sucks To Be You Nigel

Án titils - Drengurinn Fengurinn & Haraldur Helgason

Ómerkilegir menn - Ókindarhjarta

Húsið mitt - Supersport

Fuðrar upp fiðrildi - Hljóðmaskína

Storm - Slacker Essentials

Eina sem ég gleymdi - Stirnir

Frumflutt

4. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Farið er yfir það nýjasta og ferskasta sem er gerast í grasrót tónlistarsenunnar á Íslandi. Þátturinn leggur áherslu á vandaða umfjöllun um senuna og fólkið sem hana byggir í bland við nýútgefna tónlist.

Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson og Snæbjörn Helgi Arnarsson Jack.

Þættir

,