Í þætti kvöldsins kom Agla Bríet Öldudóttir, sem semur tónlist einfaldlega undir nafninu AGLA, til okkar og sagði okkur frá tónlistinni sinni og tónleikum sem hún kemur fram á í vikunni. Hún tók svo einnig eitt lag í lifandi flutningi fyrir okkur í beinni!
Í sólarvímu eftir blíðviðri seinustu daga söfnuðum við Ólátabelgirnir saman ýmsum lögum sem fjalla um sólina, sumarið eða eitthvað álíka í tilefni þess að það er BONGÓ!
Lagalisti:
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
BSÍ - Body as a witness
gubba hori - hordreyminn
RAMS - Someone You Were
Sakaris - Tramin
Mukka - Looking for a Number
NEI - Kemur ekki
Gosi - Tilfinningar
AGLA - Tíminn
AGLA - Stjörnur skína
AGLA - Einhver sem ég get treyst (lifandi flutningur í Ólátagarði 18.05.2025)
Flesh Machine - Boys In Predicaments
Julian Civilian - Ég vil tala við þig
snæi - vorvísur/sá ég spóa
Grísalappalísa - Lóan Er Komin
Stirnir - I’m Gonna Go Away
Róshildur - Kría (v6,8)
Milkhouse - Sumarsár
K.óla - Bros’í sólina
KUSK - Dagur við sundlaugina
Eydís Kvaran - Sundlaugalagið
Kira Kira - Sumarbarn
Jónfrí - Sumarið er silungur
Ari Árelíus - Sól
Nolo - Sumar
Laglegt - finndu mig þegar vetri er lokið (voice memo demo)
bjadtor - sumar smellur eru sumarsmellur