AGLA & grasrótarsumar
Í þætti kvöldsins kom Agla Bríet Öldudóttir, sem semur tónlist einfaldlega undir nafninu AGLA, til okkar og sagði okkur frá tónlistinni sinni og tónleikum sem hún kemur fram á í vikunni.
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.