Upprásin: Smjörvi, Matching Drapes & Blairstown
Við ólátabelgirnir snúum aftur úr páskafríi og skoðum hvaða útgáfum við höfum misst af í apríl. Í síðari hluta þáttarins fjöllum við svo um tónleika Upprásarinnar 15. apríl þar sem…
Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.