Upprásin: Kóka Kóla Polar Bear, Ari Árelíus & Fríd
Aðrir tónleikar Upprásarinnar áttu sér stað þann 30. september í Kaldalóni í Hörpu. Þar komu fram grallara rappararnir í Kóka Kóla Polar Bear, fjallafönkarinn Ari Árelíus og rafpopp-tónlistarkonan…

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.
Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.