Sjöttu tónleikar Upprásarinnar þennan vetur fóru fram 11. mars síðastliðin og við ólátabelgirnir létum okkur að sjálfsögðu ekki vanta! Á tónleikunum komu fram sýrurokk hljómsveitin Samosa, raf-dúóið Unfiled sem var jafnframt með „sjónleika“ og söngvaskáldið Eló sem hreppti annað sæti í Músíktilraunum 2024. Í þættinum má heyra viðtöl við þau og lifandi flutning frá tónleikunum.
Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður
Supersport! - Stærsta hugmyndin
Spacestation - Cosmic man
Áslaug Einarsdóttir - Saman alla daga
Ari Árelíus - Sakramentið
Skelkur í bringu - Ultimate Ævintýraferð
AfterpartyAngel - Fury
KUSK, Óviti - Læt frá mér læti
Xiupill - Because of us
Flórurnar - Risaeðlur (í tilvistarkreppu)
Yang Soup - i am incredible
Flaryyr - THE CIVILIZED FIRST WORLD IS A DEATH CULT.
Samosa - Think It Over, Then Think Again (brot)
Samosa - Litli refur (upptaka frá Upprásinni, 11.03.2025)
Samosa - Lizards and pumpkins and things (upptaka frá Upprásinni, 11.03.2025)
Unfiled - (upptaka frá Upprásinni, 11.03.2025)
Eló - Upp til skýja (upptaka frá Upprásinni, 11.03.2025)
Eló - The Only Cost Is Me (upptaka frá Upprásinni, 11.03.2025)
Grýbos - Úllen dúllen doff