Ólátagarður

Upprásin: KUSK & Óviti, SiGRÚN og CHÖGMA

Í tilefni konudagsins hlustum við aðeins á tónlist eftir konur í fyrri hluta þáttarins en í seinni helmingnum hoppum við í tímavélina okkar og skellum okkur á Upprásina 11. febrúar þar sem KUSK & Óviti, SiGRÚN og CHÖGMA komu fram.

Lagalisti:

Undur - Bílafýla

V.V.I.A., Venus Volcanism, In Atlas - What Do We Know

Sigrún María - (Dancing on) The Edge of Reality

Iðunn Einars - Hugarfar

Eló - Ljósalagið

FR’I-DA - ORD

Asalaus - Svikalogn

knackered - chatbot slang

KRISTRÚN - Safe

Moogie & the Boogiemen - Stories

Dauðyflin - Frelsið til vera kúguð eða kúga aðra

KUSK & Óviti - Loka Augunum

KUSK & Óviti - ELSKU VINUR (upptaka frá Upprásinni, 11.02.2024)

KUSK & Óviti - MORGUN (upptaka frá Upprásinni, 11.02.2024)

SiGRÚN - Of mjúk til molna (upptaka frá Upprásinni, 11.02.2024)

SiGRÚN - Vex (upptaka frá Upprásinni, 11.02.2024)

Chögma - Nautahakk (upptaka frá Upprásinni, 11.02.2024)

Chögma - (upptaka frá Upprásinni, 11.02.2024)

Charliedwarf - Being Your Dog ft. Lily Montague

Frumflutt

23. feb. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,