Ólátagarður

knackered

Við kíkjum á nýlegar útgáfur í þættinum ásamt því heyra í tónlistarkonunni knackered sem er gefa út sína fyrstu stuttskífu á dögunum ásamt því fara spila á Iceland Airwaves.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Amor Vincit Omnia - Rvk Amour

Countess Malaise - All I think about is

Krassoff - Stanslaust Suð (Dansútgáfa)

tomi g - ROF

lára - þekki ekki

MOTET - Block of Sound

knackered - rubbr thr0n

knackered - chatbot slang

knackered - hot and bothrd (depression talking)

knackered - luv uUu

knackered - 3v3n th0

Iðunn Snædís - I Wrote a Letter on Sandpaper

Frumflutt

3. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,