ok

Ólátagarður

hafaldan & Að standa á haus eða Herðum haus

Tónlistarmaðurinn Hálfdán Aron Hilmarsson semur tónlist undir nafninu hafaldan og var að gefa út sína fyrstu stuttskífu, reflections, á dögunum. Hann kíkti til okkar og spjallaði við okkur um stuttskífuna, sköpunarferlið sitt, Músíktilraunir og margt annað!

Tónleikaröðin Að standa á haus sem hefur verið haldin á RVK Bruggbar í Tónabíói er að líða að lokum en við tekur ný spennandi röð undir nafninu Herðum haus. Maria-Carmela Raso, viðburðastjóri Tónabíós, kom og spjallaði við Björk um þessar breytingar ásamt fleiru.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Open Jars - Run!

Sævar Jóhannsson - Headspace

Kóka Kóla Polar Bear - Two Phones

Richter - RIP remix

LucasJoshua - Floating Star 4

Borgir - Úti við sjó

Kyrsa - Come Alive

hafaldan - running, tripping, falling

hafaldan - in the crowd

hafaldan - eczema

hafaldan - blue moon

BEEF - Igló

Laufkvist - Allt nýtt verður venjulegt

hljodmaskinavif - skrýtin uppfinning, tilfinning

Mangantetur - Do u believe in Life on Other Planets??

Krash Bandicute - Mitalita

MSEA - Sap of the sun

Kaktus Einarsson - Lobster Coda

Amor Vincit Omnia - 100.000 km/klst

MSEA - Lungs are for breathing

Frumflutt

9. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,