Ólátagarður

Streymisveitur

Undanfarið hefur nokkuð magn af grasrótartónlist horfið af streymisveitunni Spotify. Við Ólátabelgirnir reynum komast til botns í málinu með því taka púlsinn á senunni. Af hverju er tónlistarfólkið taka tónlistina niður? Hvar er þá hægt hlusta á hana? Hvað með þau sem vilja ekki fjarlægja hana?

Lagalisti:

BSÍ - The shape

Korter í flog - Jóhann

Logo dog - Dara Dara

Flaaryr - 160 a Lomas / 12 a Skeljanes

lúpína - Borgin tóm

lúpína - Bergmál

BKPM - Snjóstormur

Bjarni Daníel - angel bossi (ásvallagata, 24.11.2021)

symfaux - walden pond

Frumflutt

20. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,