Ólátagarður

Upprásin: Néfur, Laglegt & Straff

Fyrstu tónleikar í þriðju seríu tónleikaraðarinnar Upprásin áttu sér stað í Hörpu þann 2. september síðastliðinn. Þar komu fram Néfur, Laglegt og STRAFF. vana var Ólátagarður á svæðinu og tók púlsinn á tónlistarfólkinu eftir það steig af sviði.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson

Straff - Wagabajama (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Néfur - The Egg (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Néfur - The Mermaid (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Laglegt - Finndu mig (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Laglegt - Teygist tíminn (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Straff - Sleikjó (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Straff - Nútímaheróín (brot) (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Straff - Hundahúsið (upptaka frá Upprásinni, 02.09.2025)

Laglegt - ég óska á hverja stjörnu (zoom demo)

Frumflutt

13. okt. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,