Ólátagarður

Tvennir tónleikar: Tófa og GARGAN

Við ólátabelgirnir kíktum á tvenna tónleika um helgina, annarsvegar á útgáfutónleika hjá pönkhljómsveitinni Tófu sem gaf út plötuna Mauled 8. nóvember í fyrra eftir næstum átta ára dvala - hinsvegar skellti Einar sér einnig á tónleika í plötubúðinni Smekkleysu þar sem tvíeykið GARGAN spilaði fyrir framan áhorfendur í fyrsta sinn.

Lagalisti:

Andrés Þór Þorvarðarson - Ólátagarður

Flesh Machine - Nothing never happens

Samosa - Söngtífa / Burðarþol

Indris - Heyri ekki neitt (feat. Eló & Meateater)

Flaryyr - MY HOME IS MYCORRHIZAL AND I CARRY MY FRIENDS AS A FLAG

Katrín Lea - in case you come home

Isold Hekla - Sjáumst

Marteinn Sindri - Atlas

Hjalti Jón - For all of my friends

Rökkvi Sig - Pretender

Tófa - Parasite

HASAR - Innipúki

HASAR - Gera Sitt Besta

Tófa - Clogging (upptaka frá útgáfutónleikum á Lemmy 28.02.2025)

Tófa - Teach Me

GARGAN - (upptaka frá tónleikum í Smekkleysu 1.03.2025)

GARGAN - Intro

GARGAN - Track 3

Frumflutt

2. mars 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ólátagarður

Ólátagarður

Gjallarhorn fyrir nýjar raddir, nýstárlegar hugmyndir, óhljóð og tónlist sem þú hefur aldrei heyrt. Í Ólátagarði á íslensk grasrótartónlist griðarstað.

Umsjón: Einar Karl Pétursson og Björk Magnúsdóttir.

Þættir

,